Goðafoss í Eyjafirði er í Mjaðmárgili, einnig nefnt Þverárgil. Myndin er leikur að ljósi og litum þar sem áferð og tilfinning myndarinnar ræður för.
UPPLAG OG UNDIRSKRIFT
Myndin er prentuð í einungis 10 eintökum +2AP.
Prentað er þegar pöntun liggur fyrir og hver og ein mynd númeruð og undirrituð af höfundi. Einnig fylgir texti um söguna bakvið myndina frá höfundi.
STÆRÐIR
- 150 x 100 cm mynd í blindramma. Myndin er sett á blindramma, ekki í flotramma.
- Ef óskað er eftir öðrum stærðum þá er sjálfsagt að hafa samband.
STRIGI OG PRENTUN
- Við notum einungis hágæða hráefni og vöndum allan frágang.
- Myndin er uppsett í hágæða 4 cm þykkan blindramma.
- Myndin er prentuð á striga sem er lakkaður með Hahnemuhle lakki sem eykur endingu.
AFHENDINGARTÍMI
Að jafnaði er afhendingartími fjórir virkir dagar til 10 þegar um svona stór verk er að ræða.