Leikur að birtu og hreyfingu við Goðafoss í Eyjafirði.
UPPLAG OG UNDIRSKRIFT
Myndin er prentuð í einungis 25 eintökum +2AP.
Prentað er þegar pöntun liggur fyrir og hver og ein mynd númeruð og undirrituð af höfundi. Einnig fylgir texti um söguna bakvið myndina frá höfundi.