Lundinn Friðsæll
Lundinn Friðsæll
  • Load image into Gallery viewer, Lundinn Friðsæll
  • Load image into Gallery viewer, Lundinn Friðsæll

Lundinn Friðsæll

Price
24.000 kr
Sale price
24.000 kr
Price
Sold out
Unit price
per 

Þetta er ein vinsælasta lundamyndin. Þessi lundi sem sefur værum blundi er ættaður frá Látrabjargi. Hann er eitthvað svo afslappaður að friðurinn geislar frá honum.

UPPLAG OG UNDIRSKRIFT

Myndin er prentuð í einungis 25 eintökum +2AP.

Prentað er þegar pöntun liggur fyrir og hver og ein mynd númeruð og undirrituð af höfundi. Einnig fylgir texti um söguna bakvið myndina frá höfundi.

STÆRÐIR

  • Myndin er í vönduðu kartoni en án ramma.
  • 20 x 30 cm mynd passar í ramma sem er 30 x 40 cm.
  • Ef óskað er eftir öðrum stærðum er sjálfsagt að hafa samband.

PAPPÍR OG PRENTUN

  • Við notum einungis hágæða hráefni og vöndum allan frágang.
  • Ljósmyndin er uppsett í hágæða 2,8 mm þykku sýrufríu kartoni sem passar í ramma sem er 10 cm stærri en myndin á hverja hlið. Alvöru karton.
  • Prentað er á Canon ProGraf PRO-1000 prentara og einungis notað orginal Archival Blek fyrir hámarks gæði og endingu.
  • Við prentum helst á 285 g hágæða Fine Art Portrait Rag eða 310 g Museum Heritage Fine Art pappír.
  • Pappírinn er sýrufrír sem lengir líftímann án þess að hann gulni.

AFHENDINGARTÍMI

Að jafnaði er afhendingartími fjórir til átta virkir dagar.