ISK USD GBP
Öldurót
Öldurót
Öldurót
 • Load image into Gallery viewer, Öldurót
 • Load image into Gallery viewer, Öldurót
 • Load image into Gallery viewer, Öldurót

Öldurót

Vendor
Gyda Henningsdottir
Price
187.000 kr
Sale price
187.000 kr
Price
Sold out
Unit price
per 

Það er slakandi og um leið dáleiðandi að horfa á öldurnar. Litir, sólarlag og ólgan í sjónum gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn.

UPPLAG OG UNDIRSKRIFT

Myndin er prentuð í einungis 25 eintökum +2AP. Allar stærðir meðtaldar.

Prentað er þegar pöntun liggur fyrir og hver og ein mynd númeruð og undirrituð af höfundi. Einnig fylgir texti um söguna bakvið myndina frá höfundi.

STÆRÐIR

 • 100 x 100 cm mynd í 4 cm þykkum blindramma.
 • 80 x 80 cm mynd í 4 cm þykkum blindramma.
 • Ef óskað er eftir öðrum stærðum  þá er sjálfsagt að hafa samband.

INNRÖMMUN

 • Myndin er afhent í 4 sm þykkum blindramma. Blindramminn er því mjög sterkur og vandaður. Þykktin lætur myndina standa frá veggnum.
 • Ef þess er óskað er hægt að panta sérstaklega flotramma utan um blindrammann í hvítu, svörtu eða viðarlituðu.

PRENTUN OG HRÁEFNI

 • Við notum einungis hágæða hráefni og vöndum allan frágang.
 • Myndin er prentuð á besta fáanlega hráefni fyrir striga og lökkuð með Hahnemuhle lakki sem tryggir hámarks endingu.
 • Prentað er á hágæða prentara og einungis notað orginal Archival Blek fyrir hámarks gæði og endingu.

AFHENDINGARTÍMI

Að jafnaði er afhendingartími fjórir til 8 virkir dagar frá pöntun.

SENDINGARKOSTNAÐUR

Sendingarkostnaður ræðst af stærð og þyngd og kemur fram í körfunni þegar gengið er frá pöntun.  


ISK USD GBP