Harka

Harka

Verð
33.000 kr
Útsöluverð
33.000 kr
Verð
Uppselt
Einingarverð
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Við hjónin fórum í ljósmyndaferð á Hornstrandir í byrjun mars 2020 og dvöldum þar í tólf daga við ekta íslenskar vetrar aðstæður. Flesta dagana var stormur og snjókoma sem gerði aðstæður til ljósmyndunar mjög erfiðar.  Þessi mynd er mér voða kær. Þennan dag hafði ég verið búin að labba marga kílómetra í von um að rekast á ref en engan árangur bar firr en ég var að verða komin heim að húsi seinnipart dags, þessi elska beið eftir mér. Þetta augnablik er ógleimanlegt.  Að fá að upplifa það að fylgjast með þessum dýrum í þeirra náttúrulega umhverfi er yndisleg.

UPPLAG OG UNDIRSKRIFT

Myndin er prentuð í einungis 25 eintökum +2AP. Allar stærðir meðtaldar.

Prentað er þegar pöntun liggur fyrir og hver og ein mynd númeruð og undirrituð af höfundi. Einnig fylgir texti um söguna bakvið myndina frá höfundi.

STÆRÐIR

  • Myndin er í vönduðu kartoni en án ramma.
  • Stærðin er 20 x 30 cm og passar í ramma sem er 30 x 40 cm.
  • Ef óskað er eftir öðrum stærðum er sjálfsagt að hafa samband.

PAPPÍR OG PRENTUN

  • Við notum einungis hágæða hráefni og vöndum allan frágang.
  • Myndin er uppsett í hágæða 2,8 mm þykku sýrufríu kartoni sem passar í ramma sem er 10 cm stærri en myndin á hverja hlið. Alvöru karton.
  • Prentað er á Canon ProGraf PRO-1000 prentara og einungis notað orginal Archival Blek fyrir hámarks gæði og endingu.
  • Við prentum helst á 285 g hágæða Fine Art Portrait Rag eða 310 g Museum Heritage Fine Art pappír.
  • Pappírinn er sýrufrír sem tryggir hámarks-endingu til áratuga.

AFHENDINGARTÍMI

Að jafnaði er afhendingartími fjórir til átta virkir dagar.