ISK USD GBP
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations

Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations

Höfundur
GG Art
Verð
5.700 kr
Útsöluverð
5.700 kr
Verð
Uppselt
Einingarverð
translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Hægt er að fá bókina áritaða - taka það bara fram í athugasemdum við pöntun.

Höfundar: Einar Guðmann, Gyða Henningsdóttir

Photographing Iceland er í senn sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningarbók. Fjallað er um 100 áhugaverða staði, vísað til vegar og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem qr-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar. Bókin er prýdd fjölda einstakra ljósmynda enda eru höfundar meðal allra fremstu og reyndustu landslagsljósmyndara okkar.

ISK USD GBP