Um okkur
Myndabankar: Gudmann.is og Gyda.is
YouTube: Gudmann & Gyda
Blogg: www.photographingiceland.is
GYÐA HENNINGSDÓTTIR
Gyða Henningsdóttir býr og starfar á Akureyri þar sem hún sinnir ljósmyndun, grafík og ritstörfum.
Gyða ólst upp í Grímsey en hún tók að sinna ljósmyndun og sjónrænum listum eftir að hafa sinnt stjórnunarstörfum á öðrum vettvangi, m.a. sem framkvæmdastjóri í fiskvinnslufyrirtæki og rekstrar- og verslunarstjóri til margra ára í tískuverslun.
Gyða hefur tekið þátt í fjölda ljósmyndaverkefna bæði hérlendis og víða um heim. Hún leggur áherslu á landslag, fugla- og dýralíf í sinni ljósmyndun og grafík. Hún er meðhöfundur bókana Iceland - Wild at heart og Photographing Iceland ásamt eiginmanni sínum Einari Guðmann.
MYNDASAFN: www.gyda.is
SÝNINGAR
2007 Salur Hafnargötu Dalvík, Fiskidagurinn Mikli - Náttúran í Grímsey
2007 Miðbær Akureyrar, Akureyrarvaka, Náttúran í Grímsey
2009 Norræna húsið - Fagurt galaði fuglinn sá - Fuglavernd, samsýning
2009 Safnaðarheimili Dómkirkjunnar - Fagurt galaði fuglinn sá - Fuglavernd, samsýning
2009 Skaftafellsstofa - Fagurt galaði fuglinn sá - Fuglavernd, samsýning
2010 Hótel Brimnes Ólafsfirði, Fugl fyrir milljón, samsýning
2012 Össusetur Íslands, Króksfjarðarnesi, samsýning
2013 Childrens's Museum, Graz Augarten Park, Austurríki, samsýning
2014 Menningarhúsið Hof, Náttúra Eyjafjarðar, ÁLKA samsýning
2018 China Photography Art Festival í Sanmexia í Kína, samsýning.
2019 Kaktus, Akureyri - styrktarsýning v/Margeir Dire.
2019 Gallerí Fold, útgáfusýning Photographing Iceland bókarinnar
EINAR GUÐMANN
Einar Guðmann býr á Akureyri þar sem hann starfar við ljósmyndun og ritstörf. Hann starfaði vel á annan áratug sem sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun þar til hann sneri sér alfarið að ljósmyndun, ritstörfum og sjónrænum listum.
Einar er ásamt eiginkonu sinni Gyðu Henningsdóttur höfundur bókana Iceland - wild at heart og Photographing Iceland. Einar hefur tekið þátt fjölda ljósmyndaverkefna og myndir hans hafa verið notaðar í hin ýmsu verk og sýningar, bæði á Íslandi og erlendis. Frá upphafi ferils síns sem ljósmyndari hefur hann lagt áherslu á náttúruna í sínum fjölbreyttu myndum - landslag, fugla- og dýralíf.
MYNDASAFN: www.gudmann.is
Sýningar
2007 Ljósmyndasafn Reykjavíkur - Flickr-flakk og heljarstökk, samsýning
2007 Salur Hafnargötu Dalvík, Fiskidagurinn Mikli - Náttúran í Grímsey
2007 Miðbær Akureyrar, Akureyrarvaka, Náttúran í Grímsey
2009 Norræna húsið - Fagurt galaði fuglinn sá - Fuglavernd, samsýning
2009 Safnaðarheimili Dómkirkjunnar - Fagurt galaði fuglinn sá - Fuglavernd, samsýning
2009 Skaftafellsstofa - Fagurt galaði fuglinn sá - Fuglavernd, samsýning
2010 Hótel Brimnes Ólafsfirði, Fugl fyrir milljón, samsýning
2012 Össusetur Íslands, Króksfjarðarnesi, samsýning
2013 Childrens's Museum, Graz Augarten Park, Austurríki, samsýning
2014 Menningarhúsið Hof, Náttúra Eyjafjarðar, ÁLKA samsýning
2016 Harpa tónlistar og ráðstefnuhús, LG OLED TV gallery.
2016 LG Electronics headquarters, Seoul, Korea. Náttúra Íslands, skjásýning.
2017 Perlan, Lake Myvatn, samsýning
2018 China Photography Art Festival í Sanmexia í Kína, samsýning.
2019 Kaktus, Akureyri - styrktarsýning v/Margeir Dire.
2019 Gallerí Fold, útgáfusýning Photographing Iceland bókarinnar