Photographing Iceland - A Photo Guide to 100 Locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
The photographers map to Iceland. 100 locations.
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations
Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations

Photographing Iceland: A Photo Guide to 100 locations

Verð
5.900 kr
Útsöluverð
5.900 kr
Verð
Uppselt
Einingarverð
Translation missing: is.general.accessibility.unit_price_separator 

Við áritum allar bækur sem pantaðar eru hér, nema annað sé tekið fram.

Höfundar: Einar Guðmann, Gyða Henningsdóttir

Photographing Iceland er í senn sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningarbók. Fjallað er um 100 áhugaverða staði, vísað til vegar og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem QR-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar. Bókin er prýdd fjölda einstakra ljósmynda enda eru höfundar meðal allra fremstu og reyndustu landslagsljósmyndara okkar.

352 blaðsíður

Nú er einnig hægt að fá bókina sem rafbók (eBOOK)