Við áritum allar bækur sem pantaðar eru hér, nema annað sé tekið fram.
Photographing Iceland er í senn sérlega gagnleg handbók ljósmyndara sem sækja Ísland heim og fádæma vönduð landkynningarbók. Fjallað er um 100 áhugaverða staði, vísað til vegar og veitt ýmis ljósmyndaráð auk þess sem QR-kóðar vísa á kort og aðrar upplýsingar. Bókin er prýdd fjölda einstakra ljósmynda enda eru höfundar meðal allra fremstu og reyndustu landslagsljósmyndara okkar.
352 blaðsíður